Útsvar 2008-2009

Árborg - Hafnarfjörður

Hér eigast við í átta liða úrslitum lið Árborgar og Hafnarfjarðar. Lið Árborgar skipa Ólafur Helgi Kjartansson, Páll Óli Ólason og Þóra Þórarinsdóttir og fyrir Hafnarfjörð keppa Elíza Lífdís Óskarsdóttir, Gísli Ásgeirsson og Silja Úlfarsdóttir.

Frumsýnt

21. sept. 2018

Aðgengilegt til

29. maí 2025
Útsvar 2008-2009

Útsvar 2008-2009

24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,