Úrslit: Fljótsdalshérað - Kópavogur
Fljótsdalshérað og Kópavogur keppa til úrslita í spurningakeppni sveitarfélaganna. Fyrir Kópavog keppa Víðir Smári Petersen, Hafsteinn Viðar Hafsteinsson og Kristján Guy Burgess og…
24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.