Útsvar 2008-2009

Snæfellsbær - Skagafjörður

Í þessum þætti eigast við lið Snæfellsbæjar og Skagafjarðar. Lið Snæfellsbæjar skipa Guðrún Fríða Pálsdóttir, Ari Bjarnason og Stefán Máni Sigþórsson og fyrir Skagfirðinga keppa Ólafur Sigurgeirsson, Guðbjörg Bjarnadóttir og Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson.

Frumsýnt

11. sept. 2018

Aðgengilegt til

29. maí 2025
Útsvar 2008-2009

Útsvar 2008-2009

24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,