Útsvar 2008-2009

Grindavík - Ísafjörður

þessu sinni eigast við lið Ísafjarðarbæjar og Grindavíkur. Lið Ísfirðinga skipa Baldur Trausti Hreinsson, Hildur Halldórsdóttir og Jónas Tómasson og fyrir Grindavíkinga keppa Ásgeir Berg Matthíasson, Frímann Ólafsson og Þorsteinn Gunnarsson.

Frumsýnt

10. sept. 2018

Aðgengilegt til

29. maí 2025
Útsvar 2008-2009

Útsvar 2008-2009

24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,