Útsvar 2008-2009

Árborg - Borgarbyggð

Í þessum þætti reyna með sér lið Árborgar og Borgarbyggðar. Í liði Árborgar eru Ólafur Helgi Kjartansson, Þóra Þórarinsdóttir og Páll Óli Ólason og fyrir Borgarbyggð keppa Einar S. Valdimarsson, Heiðar Lind Hansson og Hjördís H. Hjartardóttir.

Frumsýnt

14. sept. 2018

Aðgengilegt til

29. maí 2025
Útsvar 2008-2009

Útsvar 2008-2009

24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,