Útsvar 2008-2009

Fljótsdalshérað - Vestmannaeyjar

Í þetta skiptið eigast við lið Fljótsdalshéraðs og Vestmannaeyja. Lið Fljótsdalshéraðs skipa Þorsteinn Bergsson, Margrét Urður Snædal og Stefán Bogi Sveinsson og fyrir Vestmannaeyjar keppa Sigurður Vilhelmsson, Björn Ívar Karlsson og Sighvatur Jónsson.

Frumsýnt

5. sept. 2018

Aðgengilegt til

29. maí 2025
Útsvar 2008-2009

Útsvar 2008-2009

24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,