Landinn

Þáttur 12 af 14

Landinn spilar á afríska hljóðfærið marimba í Þingeyjarskóla, veltir fyrir sér ljósanotkun landans, hittir hressa dagmömmu, skoðar elsta predikunarstól landsins og hittir mann sem býr til fólk úr silikoni. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Frumsýnt

11. des. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Þættir

,