Landinn

Þáttur 7 af 14

Landinn fjallar um ávaxtarækt á Íslandi. Við lítum inn í félagsmiðstöð unglinga á Húsavík, hittum hjón sem reka útfararþjónustu og skoðum fyrsta húsið sem byggt eralfarið úr íslensku timbri. Svo rúllum við yfir sögu rúllustigans hér á landi.

Frumsýnt

6. nóv. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Þættir

,