Landinn

Þáttur 11 af 14

Landinn fjallar um ófrjósemi sem er algengari en margan grunar. Við fræðumst um jólahald til forna, hittum listakonu í Borgarfirði og aldursgreinum merkileg birkitré í Fljótsdal. Svo skoðum við stór áform um flugnarækt sem gengu ekki alveg eftir.

Frumsýnt

4. des. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Þættir

,