Landinn

Þáttur 4 af 14

Í næsta þætti landans fjöllum við um fjölmenningu á Snæfellsnesi, rekum inn nefið.á renniverkstæði, merkjum grágæsir, skoðum Seyðfirska hönnun og lítum inn í merkilegan burstabæ á höfuðborgarsvæðinu.

Frumsýnt

16. okt. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Þættir

,