Landinn

Þáttur 1 af 14

Landinn fer í loftið á sunnudaginn 18. September. Í fyrsta þætti vetrarins verður meðal annars fjallað um það hvernig við lifum lífinu í gegnum snjallsíma og förum kannski um leið á mis við raunveruleikann. Landinn fylgist með goða í Ásatrúarsöfnuðinum störfum en hefur mikið gera við gefa saman erlend pör. Landinn fer í Náttúrubarnaskólann á Ströndum, byggir hótel á Snæfellsnesi og hittir hressa rokkara á Egilsstöðum.

Landinn sterkari og bragðmeiri en nokkru sinni fyrr!

Frumsýnt

18. sept. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Þættir

,