Landinn

Þáttur 9 af 14

Landinn fjallar um rannsóknir á ferðum steypireyða hér við land. Við búum til súrdeigsbrauð, förum á dyravarðanámskeið og hittum konu á Patreksfirði sem er heilluð af sögu franskra sjómanna hér við land. Svo förum við á skíði með köppum sem skíða í hverjum einasta mánuði.

Frumsýnt

20. nóv. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Þættir

,