Guðmundur J. Guðmundsson
Guðmundur var skeleggur verkalýðsforingi og þingmaður Alþýðubandalagsins á árunum 1979 - 1987. Hann var formaður Dagsbrúnar um langt skeið frá 1953 og borgarfulltrúi 1958 til 1962.
Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.