Íslendingar

Björn Th. Björnsson

Björn Th. Björnsson listfræðingur var brautryðjandi í rannsóknum á íslenskri myndlist. Hann starfaði um árabil sem kennari í fræðigrein sinni, skrifaði ritgerðir og bækur um sögu íslenskrar myndlistar auk sögulegra skáldsagna. Um langt skeið annaðist hann þáttagerð um menningu og sögu fyrir Ríkisútvarpið, útvarp og sjónvarp. Dagskrárefnið er úr safni RÚV. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Frumsýnt

27. júlí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,