Íslendingar

Albert Guðmundsson

Þættirnir fjalla um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Í þessum þætti segir frá Alberti Guðmundssyni sem fæddist árið 1923 og lést 1994. Hann var fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í knattspyrnu og lék meðal annars með liðunum Arsenal og AC Milan. Eftir knattspyrnuferlinum lauk sneri Albert sér stjórnmálum og var kjörinn til Alþingis.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

3. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,