Íslendingar

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson var mikilvirkur höfundur dægulagatexta og laga. Lög með textum hans hljómuðu áratugum saman í óskalagaþáttum og eru enn leikin. Hann hóf feril sinn í tónlistinni ungur aldri. Í hálfa öld lék hann gömlu dansana á harmonikku með eigin hljómsveit. Helgi Pétursson spjallar við Jón og flutt eru nokkur laga með textum hans og hans eigin lög í dagskrárefni úr safni Sjónvarpins. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Frumsýnt

2. ágúst 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslendingar

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni RÚV á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Þættir

,