15:45
Fyrir allra augum (með sjónlýsingu)
Acting Normal with CVI (with Icelandic vision interpretation)
Fyrir allra augum (með sjónlýsingu)

Íslensk heimildarmynd um Dagbjörtu Andrésdóttur, metnaðarfullan söngnema sem les ekki nótur heldur lærir þær með eyranu – en það dugar ekki til að útskrifast. Í leit að svörum uppgötvar hún, 26 ára, að hún hefur verið blind frá fæðingu með heilatengda sjónskerðingu, eða CVI. Myndin er sýnd á sama tíma á RÚV 2 með íslenskri sjónlýsingu. Leikstjóri: Bjarney Lúðvíksdóttir. Framleiðsla: Eyjafilm.

Er aðgengilegt til 15. október 2026.
Lengd: 1 klst. 1 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,