Fílalag

6. Hvers vegna varst' ekki kyrr - Pálmi Gunnarsson

Hið sívinsæla lag, Hvers vegna varst' ekki kyrr, eftir Jóhann G. Jóhannsson er tekið fyrir. Stórsöngvarinn Pálmi Gunnarsson söng lagið inn á samnefnda plötu árið 1980. Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um lagið og Pálma sjálfan í ljúfri og öruggri skyldufílun og setja vinsældir þess í samhengi við þróun byggðamála og fleiri mikilvæga þætti íslensks þjóðlífs. Leikstjórn: Allan Sigurðsson.

Frumsýnt

5. maí 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2026
Fílalag

Fílalag

Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.

Þættir

,