14:05
Útsvar 2014-2015
Dalvíkurbyggð - Rangárþing ytra
Útsvar 2014-2015

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Í þessum þætti mætast lið Dalvíkurbyggðar og Rangárþings ytra. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson sem er einnig spyrill og gestaspyrill í þessum þætti er

Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona.

Lið Dalvíkurbyggðar skipa Klemenz Bjarki Gunnarsson grunnskólakennari í Dalvíkurskóla, Magni Þór Óskarsson umsjónakennari í Norðlingaskóla og Kristín Björk Gunnarsdóttir verkefnastjóri hjá Símenntunarstöð Eyjafjarðar.

Lið Rangárþings skipa Steinar Tómasson aðstoðarskólastjóri Grunnskólans á Hellu, Harpa Rún Kristjánsdóttir háskólanemi og Hreinn Óskarsson skógarvörður og bóndi í Odda.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 56 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
,