14:00
Grínistinn (1 af 4)
Laddi eins og hann leggur sig

Laddi hefur skemmt þjóðinni um áratugaskeið. Flest þekkjum við þó persónurnar sem hann leikur betur en manninn sjálfan. Hver er maðurinn á bakvið gervin? Gísli Einarsson fær vini og samferðarmenn Ladda sér til aðstoðar við að draga upp nærmynd af Þórhalli Sigurðssyni, Ladda. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Er aðgengilegt til 27. mars 2026.
Lengd: 35 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,