Takk Vigdís

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Takk Vigdís

Takk Vigdís

Þáttur um Vigdísi Finnbogadóttur þar sem rætt er við samstarfsfólk, vini og kunningja Vigdísar um forsetatíð hennar og þrautagönguna embættinu. Hvað einkenndi íslensku konuna sem braut blað í heimssögunni og hvaða áskoranir fylgdu því vera fyrsta konan? Hvaða pólitísku mál reyndust henni erfiðust og hvaða leyti hafði Vigdís áhrif á sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar? Dagskrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Ragnheiður Thorsteinsson.

,