Surtsey

Land verður til

Frumsýnt

14. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Surtsey

Surtsey

Heimildarmynd um Surtsey eftir Gísla Einarsson og Magnús Atla Magnússon. Myndin var gerð í tilefni af því 60 ár eru síðan eldgosið sem myndaði Surtsey hófst. Frá upphafi hefur vísindafólk fylgst grannt með framgangi náttúrunnar í Surtsey, allt frá því fyrsta plantan nam þar land til dagsins í dag þegar fjölbreytt plöntu- og dýralíf er í eynni. Saga Surtseyjar er rifjuð upp í árlegum vísindaleiðangri á vegum Surtseyjarfélagsins sumarið 2023.

,