15:00
Kvennaverkfall
Kvennaverkfall

Bein útsending frá samstöðufundi á Arnarhóli vegna kvennaverkfalls 24. október 2025. Fimmtíu ár eru frá kvennaverkfallinu 1975, þegar konur lögðu niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns og mótmæla mismunum á vinnumarkaði. Meðal þeirra sem koma fram eru Reykjavíkurdætur og Anya Shaddock. Kynnar eru Margrét Erla Maack og Beta Skagfjörð.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst.
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
Bein útsending.
,