16:00
Brautryðjendur
Katrín Þorkelsdóttir og Dóra Hlín Ingólfsdóttir
Brautryðjendur

Í átta þáttum ræðir Þóra Arnórsdóttir við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum mannlífsins. Rætt verður við fyrstu lögreglukonurnar, fyrsta prófessorinn, fyrstu konuna sem leiddi kvennalandslið, fyrsta prestinn, einn fremsta kvikmyndaklippara Íslands, einn fyrsta gullsmiðinn og fyrstu íslensku konuna sem söng lag inn á plötu. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Rætt er við Katrínu Þorkelsdóttur og Dóru Hlín Ingólfsdóttur sem árið 1973 hófu nám við Lögregluskólann, fyrstar kvenna.

Er aðgengilegt til 22. janúar 2026.
Lengd: 26 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,