Kveikur

Veðjað fyrir tugi milljarða á ólöglegum síðum

Tugir milljarða króna streyma til ólöglegra erlendra veðmálafyrirtækja á ári. Maður sem ánetjaðist veðmálum varð háður kvíðanum og spennunni við það tapa.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,