17:31
Ævintýrajóga
Tréð
Ævintýrajóga

Jóga fyrir alla krakka í ævintýraheimi með dýrum og náttúru.

Ævintýrajóga hvetur börn til hreyfingar og að vera meðvituð um líkama sinn og líðan. Það gefur þeim verkfæri sem auðveldar þeim að líða vel í eigin líkama og takast á við daglegt líf. Jógakennari: Þóra Rós Guðbjartsdóttir. Framleiðsla: Erla Hrund Hafsteinsdóttir.

Förum í ferðalag í gegnum skóginn og tökum eftir trjánum og dýrunum sem búa þar. Átt þú þér uppáhalds tré?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 6 mín.
e
Endursýnt.
,