14:05
Útsvar 2014-2015
Seltjarnarnes - Akranes
Útsvar 2014-2015

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Í þessum þætti mætast lið Seltjarnarness og Akraness. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson sem er einnig spyrill og gestaspyrill í þessum þætti er Björg Magnúsdóttir dagskrárgerðarkona.

Lið Seltjarnarness skipa Karl Pétur Jónsson framkvæmdastjóri og söngleikjaframleiðandi, Saga Ómarsdóttir viðburðar- og kynningastjóri hjá Icelandair og Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarmála hjá Reykjavík.

Lið Akraness skipa Valgarður Lyngdal Jónsson barnakennari og bæjarfulltrúi, Vilborg Guðbjartsdóttir barnakennari, bæjarfulltrúi og sjálfstætt starfandi leikjaframleiðandi og Vífill Atlason sem býr til ál.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
,