13:40
Kastljós
Þvinguð til sjálfsskaða á netinu
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Unglingsstúlka, sem lenti í greipum ofbeldishópsins 764, var þvinguð til sjálfskaða í beinu netstreymi og varð vitni að grófu ofbeldi gegn öðrum unglingum. Málið rataði á borð lögreglunnar eftir að stúlkan deildi reynslu sinni á Tiktok.

Stúlkan og móðir hennar sögðu sögu sína í Kastljósi. Við ræðum líka við Þóru Tómasdóttur fréttamann, sem hefur rannsakað málið.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 21 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,