16:50
Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands
Spendýr
Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands

Stuttir þættir þar sem rætt er við vísindamenn um hvaða áhrif loftslagsbreytingar geta haft á villta náttúru Íslands. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands. Dagskrárgerð: Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason. Framleiðsla: Ljósop.

Í þættinum er rætt við vísindamenn um ref, mink, hagamús og hreindýr og um möguleg áhrif loftslagsbreytinga á þessi villtu spendýr í náttúru Íslands.

Er aðgengilegt til 28. október 2026.
Lengd: 7 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,