14:05
Útsvar 2014-2015
Fljótsdalshérað - Ölfus
Útsvar 2014-2015

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Í þessum þætti mætast lið Fljótsdalshéraðs og Ölfus. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson sem er einnig spyrill og gestaspyrill í þessum þætti er Eva María Jónsdóttir dagskrárgerðarkona.

Lið Fljótsdalshéraðs skipa Björg Björnsdóttir verkefnastjóri sveitasjórnarmála á Austurlandi, Eyjólfur Þorkelsson læknir og Þorsteinn Bergsson sauðfjárbóndi og þýðandi.

Lið Ölfus skipa Hannes Stefánsson framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Ingibjörg Hjörleifsdóttir nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurlands og Ásta Margrét Grétarsdóttir bókari.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 3 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
,