14:05
Útsvar 2014-2015
Garðabær - Hveragerði
Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Í þessum þætti mætast lið Garðabæjar og Hveragerðis. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson sem er einnig spyrill og gestaspyrill í þessum þætti er Lára Ómarsdóttir fréttakona.
Lið Garðabæjar skipa Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir húsmóðir, Ásgrímur Gunnarsson hagfræðinemi og Unnur Alma Thorarensen hjúkrunarfræðingur og vísindaritari.
Lið Hveragerðis skipa Úlfur Óskarsson býflugnabóndi sem starfar hjá Landbúnaðarháskólanum, Fanney Ásgeirsdóttir skólastjóri Grunnskólans í Hveragerði og Eyþór Heimisson nemi í rafmagns- og tölvuverkfræði.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 59 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.