Húsó

Þáttur 2 af 6

Snædís verður vitni alvarlegu atviki. Verðmætu silfri er stolið úr Hússtjórnarskólanum og Hekla liggur strax undir grun.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. jan. 2024

Aðgengilegt til

9. júlí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Húsó

Húsó

Íslensk þáttaröð í leikstjórn Arnórs Pálma Arnarsonar. Hekla hefur verið inn og út af meðferðarstofnunum frá unglingsaldri. Þegar hún missir forræði yfir dóttur sinni gerir hún tilraun til halda sig á beinu brautinni með því skrá sig í Hússtjórnarskólann í Reykjavík. Meðal leikenda eru Ebba Katrín Finnsdóttir, Edda Björgvinsdóttir og Katla Þórudóttir Njálsdóttir.

Þættir

,