22:45
Hvítur fugl í blindhríð
White Bird in a Blizzard
Hvítur fugl í blindhríð

Bandarísk spennumynd frá 2014. Þegar Kat Connors var 17 ára hvarf móðir hennar sporlaust. Nokkrum árum síðar rennur upp fyrir Kat hversu djúpstæð áhrif hvarfið hafði á hana. Hún einsetur sér að komast að því hvað varð um móður hennar. Leikstjóri: Gregg Araki. Aðalhlutverk: Shailene Woodley, Eva Green og Christopher Meloni. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 14 ára.

Er aðgengilegt til 20. febrúar 2026.
Lengd: 1 klst. 27 mín.
14
Ekki við hæfi yngri en 14 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,