Síðasta ferðin

The Leisure Seeker

Frumsýnt

22. nóv. 2025

Aðgengilegt til

20. feb. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Síðasta ferðin

Síðasta ferðin

The Leisure Seeker

Hugljúf kvikmynd frá 2017 um eldri hjón sem ákveða fara í síðasta ferðalagið á húsbílnum sínum áður en það verður um seinan. Þau keyra frá heimili sínu í Massachusettes til Flórída til sjá heimili Ernests Hemingways. Á leiðinni rifja þau upp liðna tíð og kynnast nýjum hliðum hvort á öðru. Aðalhluverk: Donald Sutherland og Helen Mirren. Leikstjóri. Paolo Virzi.

,