Leiðangurinn

Leitin að hjarta eldfjallsins

Leiðangurinn er í Vestmannaeyjum í dag og við förum upp á nýjasta eldfjallið í eyjunni, Eldfell. Það er ýmislegt sem gengur á en tekst stelpunum finna réttan stað græða hjartað í eldfjallið aftur?

Þáttakendur:

Alexandra Ósk Viktorsdóttir

Anna Sif Sigurjónsdóttir

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

26. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Leiðangurinn

Leiðangurinn

Sigyn fær fluggáfaða krakka til hjálpa sér leysa ráðgátur um land allt. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,