Dagur í lífi

Tómas Rasmus

Tómas Rasmus greindist með krabbamein í hægri fæti og var aflimaður. Tómas er kennari með dellu fyrir skák, golfi og bridds. Hann segist vera húmoristi sem höktir um á öðrum fæti.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dagur í lífi

Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja

Þættir

,