09:38
Stundin okkar-Tökum á loft III
5. Ferðadagur
Stundin okkar-Tökum á loft III

Krakkarnir bjarga Lofti úr svartholi en það kemur eitthvað skrítið til baka. Er þetta kannski ekki Loft?

Áróra fiktar í minningarsigtinu og beinir því að mömmu sinni. Vonda Loft verður örvæntingarfullt og sársvangt þegar það finnur sigtið ekki. Krakkarnir reyna að hjálpa því og hvetja það til að skapa sínar eigin minningar í stað þess að stela þeim frá öðrum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 21 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,