22:25
Harmur
Harmur

Íslensk spennumynd frá 2021 um örlagaríka nótt í lífi hins unga Ólivers er hann leitar að litla bróður sínum í undirheimunum. Leikstjórn: Anton Karl Kristensen og Ásgeir Sigurðsson. Aðalhlutverk: Ásgeir Sigurðsson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Jónas Björn Guðmundsson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 14 ára.

Er aðgengilegt til 13. febrúar 2026.
Lengd: 1 klst. 46 mín.
14
Ekki við hæfi yngri en 14 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,