Myndasögur

Ólafur Jens heitinn

Gunnsteinn Ólafsson fer yfir sögu föður síns, Ólafs Jens Péturssonar, og segir frá slysi sem hann lenti í við Reykjavíkurhöfn þegar hann fékk bómu í höfuðið og var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús. Ólafur var síðar fluttur með sjúkraflugi til Kaupmannahafnar og fór þar í aðgerð. Hulda Emilsdóttir, mágkona Ólafs sem fór með honum til Kaupmannahafnar, segir frá því hvernig slysið horfði við henni og ferðinni út.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. nóv. 2025

Aðgengilegt til

11. feb. 2026
Myndasögur

Myndasögur

Stuttir þættir um sögurnar á bak við áhugaverðar ljósmyndir. Í hverjum þætti er fjallað um eina ljósmynd og sögu hennar hvað var gerast þegar myndin var tekin, hverjar voru aðstæður fólksins á ljósmyndinni og hvert er samhengið við nútímann? Leikstjóri: Þorsteinn J. Framleiðsla: Þetta líf, þetta líf.

Þættir

,