18:25
Fjölskyldan í forgrunni
Here We Go
Breskir gamanþættir frá 2022 um hina óviðjafnanlegu Jessop-fjölskyldu. Daglegt líf þeirra er heldur óreiðukennt og yngsti sonurinn Sam festir það allt á filmu. Aðalhlutverk: Katherine Parkinson, Jim Howick og Freya Parks. Handritshöfundur: Tom Basden.
Er aðgengilegt til 01. apríl 2026.
Lengd: 28 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e