Erlen og Lúkas

Bakvið tjöldin á RÚV

Erlen og Lúkas sýna hvað gerist bak við tjöldin á RÚV. Þau kíkja í heimsókn í förðunarherbergið, búningageymsluna, hljóðstúdíó og líta við á fréttastofunni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

3. feb. 2020

Aðgengilegt til

29. ágúst 2026
Erlen og Lúkas

Erlen og Lúkas

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.

Þættir

,