16:15
Vesturfarar
Kyrrahafsströndin
Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur að teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.
Í þessum þætti liggur leiðin á Kyrrahafsströndina, til Vancouver. Viðmælendur Egils í þættinum eru Joan Thorsteinson Linde, Dave Kristmanson, Roy Thordarson, Bill Valgardson, Gerri McDonald, Heather Ireland, Fred Bjarnason, Robert Frederickson, Pauline Dehaan, Robert Asgeirsson, inga Gunnarsdóttir og Norma Guttormsson.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 44 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.