20:15
Kveikur
Veðjað fyrir tugi milljarða á ólöglegum síðum
Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Tugir milljarða króna streyma til ólöglegra erlendra veðmálafyrirtækja á ári. Maður sem ánetjaðist veðmálum varð háður kvíðanum og spennunni við það að tapa.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 29 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,