18:32
Sport
Golf
Sport

Í smáseríunni Sport hittum við krakka og unglinga sem eru að æfa alls konar skemmtilegar íþróttir. Þau segja okkur frá íþróttinni sinni og sýna okkur nokkur undirstöðuatriði.

Karen Lind og Gunnlaugur Árni segja okkur frá því hvernig maður spilar golf.

Fram koma:

Karen Lind Stefánsdóttir

Gunnlaugur Árni Sveinsson

Er aðgengilegt til 03. maí 2026.
Lengd: 3 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,