Sport

Golf

Karen Lind og Gunnlaugur Árni segja okkur frá því hvernig maður spilar golf.

Fram koma:

Karen Lind Stefánsdóttir

Gunnlaugur Árni Sveinsson

Frumsýnt

16. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sport

Sport

Í smáseríunni Sport hittum við krakka og unglinga sem eru æfa alls konar skemmtilegar íþróttir. Þau segja okkur frá íþróttinni sinni og sýna okkur nokkur undirstöðuatriði.

,