Silfurþráður - skilaboð að handan?
Fyrir nokkrum árum fundust í kjallara Sálarrannsóknafélags Íslands hljóðupptökur á stálþráðum sem sagðar eru vera frá upphafsárum félagsins á Íslandi. Margir þekktir miðlar hafa starfað…
Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.