14:55
Útsvar 2009-2010
Hafnarfjörður - Ísafjörður
Útsvar 2009-2010

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Að þessu sinni mætast lið Hafnfirðinga og Ísfirðinga. Lið Hafnfirðinga skipa Erla Ruth Harðardóttir, Gísli Ásgeirsson og Steinn Jóhannsson en fyrir Ísfirðinga keppa Fjölnir Ásbjörnsson, Hálfdán Bjarki Hálfdánsson og Jóna Símonía Bjarnadóttir.

Er aðgengilegt til 09. júní 2025.
Lengd: 57 mín.
e
Endursýnt.
,