16:30
Söngvaskáld III
Björn Jörundur
Söngvaskáld III

Þættir frá 2007 þar sem íslenskir lagasmiðir flytja nokkur verka sinna í sjónvarpssal. Umsjón og dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

Björn Jörundur flytur nokkur af lögum sínum að viðstöddum áhorfendum í Sjónvarpssal.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 48 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,