Útsvar 2009-2010

Fljótsdalshérað - Vestmannaeyjar

þessu sinni mætast lið Fljótsdalshéraðs og Vestmannaeyja. Lið Fljótsdalshéraðs skipa Ingunn Snædal, Stefán Bogi Sveinsson og Þorsteinn Bergsson en fyrir Vestmannaeyjar keppa Bertha Johansen, Sighvatur Jónsson og Sigurgeir Jónsson.

Frumsýnt

11. okt. 2018

Aðgengilegt til

12. júní 2025
Útsvar 2009-2010

Útsvar 2009-2010

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,