19:40
Er þetta frétt? (9 af 14)
9. þáttur
Er þetta frétt?

Fréttatengdur skemmtiþáttur þar sem keppendur spreyta sig á misalvarlegum spurningum sem sóttar eru í glóðvolgar fréttir og gamlar í bland. Stjórnandi og spyrill er Birta Björnsdóttir og henni til halds og trausts er fréttamaðurinn Ingunn Lára Kristjánsdóttir.

Keppendur eru þau Edda Hermannsdóttir, Björk Eiðsdóttir, Hrannar Pétursson og Guðmundur Gunnarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,